Bleikur október
Við verðum með bleikar og bleiktóna vörur á 20 % afslætti í október. Til að sýna styrk og samstöðu viljum við veita okkar kæru viðskiptavinum þennan afslátt. Öll þekkjum við einhverja sem hafa átt eða eiga í baráttu við þennan vágest. Verum vakandi og munum að fylgjast með hvort öðru og styðjum hvort annað. Við erum öll ein fjölskylda.