Pro Press Grunnnámskeið

Pro Press Grunnnámskeið

Pro Press Pro press er soft gel tips eða fyrirfram mótuð tips (toppar) úr mjúku geli.
Það er auðvelt-fljótlegt og mjög skemmtileg aðferð við að gera gullfallegar og sterkar neglur.
Með réttri aðferð þá eru neglurnar að endast 3 vikur + Mín reynsla er að þær eru að endast jafn vel og mögulega betur en þessar hefðbundnu neglur.
Námskeiðið eru 3 dagar
Dagur 1: Bóklegt, farið yfir sýkingar, sótthreinsun, náttúrulegu nöglina og fl
Dagur 2: Undirbúningur náttúrulegu naglarinnar Ásetning Pro Press French og Gellökkun
Dagur 3:Lagfæring og hvernig á að fjarlægja efnin Lítið bóklegt próf Skírteini er afhent eftir námskeiðið😍
Innifalið:KEnnslugjald og veglegur vörupakki.
Viðurkenndar hágæða vörur frá The Manicure Company.
Kennslugögn í grúbbu  og kennslugjald.
Verð 495.000kr
Greiðsluleiðir :
Staðgreiðsla Reikn og kt 0542-26-7833 Kt 471122-1490
Pei kortalaust lán 3-36 mán
Netgíró kortalaust lán 1-24 mán
Vísa kortalán 3-36 mán
Staðfestingargjald er 30.000kr og er óendurkræft og dregst frá heildarupphæðinni  Stéttarfélög taka þátt í niðurgreiðslu ❤️
Takmarkaður sætafjöldi

Ef þú hefur áhuga á að skrá þig á námskeið sem fyrirhuguð eru á vegum Naglaskóla Öllu og Manicure Iceland.

Vinsamlega sendið upplýsingar á alla@manicure.is

Hlýjar kveðjur Alla Manicure 

Naglaskóli Öllu

Lærðu af þeirri bestu