- Til á lager, tilbúið til sendingar
- Birgðir á leiðinni
E-manicure námskeið
E-manicure er aðferð þar sem við kennum nemendum að vinna naglabandasvæðið með naglaslípivél á öruggan hátt.
Þessi aðferð er partur af góðri grunnvinnu. Góð grunnvinna skiptir öllu máli þegar við erum að fara að setja efni hvort sem um er að ræða Gel-Acryl-Pro press eða önnur efni. Með þessari aðferð fáum við fallegri og endingarbetri neglur.
Möguleiki er á kvöldnámskeiði og dagsnámskeiði.
Nemendur fá afhent Diplómu/skírteini í lokin.
Á námskeiðinu er farið yfir:
Bóklegt efni
Förum ítarlega yfir Anatomyuna
sótthreinsun, sýkingar frábendingar og fl
Undirbúningur náttúrulegu naglarinnar
Gellökkun og handanudd .
Verð á námskeiði 35.990kr
Innifalið:
Kennslugjald
Rafrænt kennsluefni
Grúbba á facebook
Skírteini
E-manicure bitar
Nemendur koma með sín efni en hafa tök á að versla með 10% afslætti ef þeir vilja
Greiðsluleiðir:
Vísadreifing
Netgíró
Pei
Staðgreiðsla með millifærslu
Kvittun er send á email við greiðslu sem hægt er að fara með til stéttarfélags og fá hluta endurgreiddann.
Endilega hafðu samband ef þú hefur einhverjar spurningar eða vilt ítarlegri upplýsingar.
Hlýjar kveðjur Alla
Við sendum heim að dyrum, á næsta pósthús eða í póstbox að þínu vali.